DansVOLTIÐ

Í nóvember munum við í fyrsta sinn halda danskeppni fyrir nemendur DSA 8 ára (3.bekkur) og eldri. Hægt verður að keppa bæði í einstaklings og hópaflokki og eiga nemendur að semja atriðin sín sjálfir.

Atriðin mega vera mest 2 mín á lengd í einstaklingsflokki og 2,5 mín í hópaflokki.

Þátttökugjald á mann fyrir hvert atriði sem tekið er þátt í er 1.500kr.

Hægt er að skrá sig hér að neðan….
ATH! Hópar þurfa bara að senda inn eina umsókn fyrir atriðið sitt, það þurfa ekki allir þátttakendur að skrá sig sér.
Í umsókninni þarf að taka fram fullt nafn allra þeirra sem taka þátt í atriðinu, aldur og í hvaða heimahóp þau eru.

Skrá atriðið mitt