Námið

Fjölbreytt og metnaðarfullt dansnám á Akureyri

Við bjóðum uppá nám fyrir 2 ára og eldri sem og styttri námskeið fyrir 18-24 mánaða og Barre styrktartíma fyrir fullorðna.   Námið hjá 2 ára og eldri skiptist í tvær annir, sept-des og jan-maí.  
Dansárið okkar endar svo á glæsilegri sýningu í Hofi 8.maí


Námskeiðið fyrir 18-24 mánaða er 10 vikur í senn. Barre-Burn námskeiðin eru kennd í 6 vikna törnum og mælum við með að gerast meðlimur í “Barre-tone í dsa” grúppunni okkar á facebook fyrir upplýsingar um hvenær ný námskeið hefjast og einnig bjóðum við meðlimum grúppunar uppá forskráningu og fleira.
Hefðbundin dansönn hjá danshópum, 2-5 ára, 6-8 ára, 9-11 ára, 12-14 ára, 15+ og 22+ eru 12-14 vikur. VALtímar eru 10 vikur.
Nánari upplýsingar um aldursskiptingu og námið hjá okkur er hægt að finna í felliglugganum hér að ofan undir “námið”.  


 


%d bloggers like this: