Námið

Fjölbreytt og metnaðarfullt dansnám á Akureyri

Við bjóðum uppá nám fyrir 2 ára og eldri ásamt því að reka heilsuræktarstöð fyrir konur (DSA heilsa).   Dansnámið hjá 2 ára og eldri skiptist í tvær annir, sept-des og jan-maí.  
Haustönn endar svo á glæsilegri sýningu í Hofi 20.nóv (kennt er til 4.des).Hefðbundin dansönn hjá danshópum, 2-5 ára, 6-8 ára, 9-11 ára, 12-14 ára, 15+ og 22+ eru 12 vikur. VALtímar eru 10 vikur. Nánari upplýsingar um aldursskiptingu og námið hjá okkur er hægt að finna í felliglugganum hér að ofan undir “námið”.