Afrekshópur 15+

1Z5A8227 (1)

A hópur er fyrir eldri nemendur sem hafa öðlast ákveðna þekkingu, hafa æft dans lengi og stefna jafnvel á áframhaldandi nám eða atvinnu í greininni.

A hópur æfir fast 4x í viku í 3x 1,5 klst og 1x 1 klst.

Klæðnaður í tíma:
-Svartur ballettbolur og svartar leggings.
-Gott er að hafa með sér svarta langermapeysu/bol líka fyrir gólfæfingar.
-Hárið greitt upp í snúð og frá andlitinu.
-Nemendur hafa val um hvort þau séu á tásunum, sokkunum eða í tásugrifflum.
*Gott er að eiga hnéhlífar en ekki skylda.

Klæðnaður í balletttíma:
-Sokkabuxur
-Svartur ballettbolur
-Ballettskór

Vorönn 2023 endar glæsilegri sýningu í Hofi 6.maí

Til að skrá sig í A hóp þarf að hafa samband og koma í prufutíma svo hægt sé að meta hvort nemandi ráði við getu viðmið hópsins.
Hægt er að fá nánari upplýsingar um hópinn með því að senda okkur tölvupóst á [email protected]