Dansstúdíó Alice stendur að ýmsum viðburðum yfir árið og má þar helst nefna Vorsýningu skólans sem haldin er í Hofi í maí, DansVoltið sem er innanskóla danskeppni og ýmis námskeið gestakennara og fleira.
Í felliglugganum hér að ofan undir “Viðburðir” er hægt að velja þann viðburð sem þú vilt skoða frekar eða skrá þig á.
