
Commercialtímar eru danstímar þar sem þú lærir nýjan dans aðra hverju viku. Dansarinn nær taki dansrútínunni hratt og dansar hana mikið. Tímarnir eru byggðir þannig upp að byrjað er á upphitun, svo yfir gólfið að vinna á sjálfstrausti og freestyle. Svo er lært rútínu og dansað hana í hópum. Tímarnir eru frábærir fyrir alla sem vilja ná lengra og njóta að dansa.
Kennari: Eydís Gauja
