Við bjóðum nýja nemendur hjartanlega velkomna í prufutíma.
Til þess að skrá sig í prufutíma sendiru okkur tölvupóst á [email protected] með upplýsingar um nafn og aldur þess sem vill prufa. Við sendum þér svo í framhaldinu upplýsingar um í hvaða hóp og á hvaða tíma á að mæta.
Hlökkum til að sjá þig!

