Jazz með Unni Önnu

Tíminn er skyldutími hjá A hóp en B og C1 geta valið að bæta við sig þessum tíma líka og æfa þá með A hópnunum.

Í þessum tímum verða kenndar fjölbreyttar og skemmtilegar Jazz rútínur með áherslu á skerpu og jazztækni.
Fyrirkomulag tímanns er kraftmikil upphitun úti á gólfi og úr horni ásamt jazzrútínum bæði úr horni og út i á gólfi.
Tíminn er frábær viðbót fyrir þá sem vilja dansa meira, ná betri tökum á skerpu, auka tæknifærni og framkomu.

Klæðnaður: Svört, þröng föt.
Hárið greitt upp í teygju frá andlitinu. Nemendur eru annað hvort á sokkunum eða á tánum.