Keppnislið DSA

Prufur fyrir keppnislið DSA 2025-2026 verða haldnar 6.september.

Frá árin 2019 hefur DSA verið með keppnislið sem hefur tekið þátt í Dance world cup með frábærum árangri. Í ár verður lokakeppnin haldin í Dublin 8-18 júlí. Keppnisliðið okkar tekur fyrst þátt í undankeppni sem haldin er í Borgarleikhúsinu í byrjun árs 2026 og þau atriði sem komast áfram halda svo til Dublin í júlí og taka þátt í úrslitunum þar.

6-12 ára kl. 9:00 – 11:00 https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSeAI7mTCu_DymA6YbHzkKEsHjYms1bOR4AiBWj0M4TaBnO78w/viewform?usp=header

Hægt er að skrá sig í prufur fyrir keppnislið DSA 2025-2026 með því að fylla út skjalið hér að neðan:

13 ára og eldri 11:30 – 13:30 https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfglvd7MtxLm8mdeU5cwVqwdK_Rsfqr8lJ9pF8of-6AKHDi_g/viewform?usp=header

Hlökkum til að sjá ykkur!